Overview
Tannþráður og stönglar

DF 834 vaxborinn tannþráður
Vaxborinn tannþráður með mintubragði, 50 m. Þessi tannþráður rennur fullkomlega gegnum snertipunktana milli tannanna. Vaxáferðin eykur þægindin.

DF 820 PTFE borði
Þessi tannhreinsiborði er nýjung sem er búin til úr einstaklega sterku PTFE efni. Þökk sé PTFE húðun rennur hann einnig afar auðveldlega á milli snertiflatanna. 35 m.

DF 845 fyrir ígræði og spangir
Til að hreinsa gervitennur og tannréttingabúnað. Mjög þykkur og mjúkur þráður með snitturum á báðum endum. Sérlega gagnlegt: Snittararnir mýkjast ekki sökum munnvatns og haldast því sterkir án þess að bólgna upp. 25 cm. 50 mjúkir þræðir, snittarar á báðum endum.

Tannþráður og stönglar
CURAPROX tannþráður og tannstönglar
Framtennur og trannþráður: já. Flest önnur millitannsvæði: millitannburstar. Best er að láta tannlækninn þinn eða tannfræðing ákveða. Í ákveðnum tilvikum er tannþráður með áferð eða tannþráður fyrir ígræði oft lausnin.