Overview
Rafmagnstannburstar



CHS 300 power brush head
The CHS 300 power brush head provides top performance for sonic toothbrush professionals: this power brush head cleans to perfection, but is extremely gentle and effective.

Rafmagnstannburstar
The CURAPROX Hydrosonic toothbrush
Clean has never been so gentle. Especially where it matters: along the gum line and in hidden niches. Even between the teeth.

Með allt að 42.000 strokum
Það er ánægjulegt að nota CURAPROX Hydrosonic rafmagnstannburstann þar sem hann strýkur tennurnar tandurhreinar. Hydrosonic burstinn okkar er svo öruggur og auðveldur í notkun að barn getur notað hann vandkvæðalaust. Fólk með spangir eða ígræði verður sérstaklega ánægt því tannburstun hefur aldrei verið svona einföld, fljótleg og nákvæm. Jafnvel fólk með viðkvæmt tannhold getur loks andað léttar því Hydrosonic burstinn ýtir undir fagleg handtök við tannburstun. Með Hydrosonic burstanum fylgja einnig CPS litlir millitannburstar og prufa af Enzycal tannkreminu okkar, allt í handhægri ferðaöskju. Hydrosonic tannburstinn er sannkallað upphaf nýrra tíma í munnheilsu.

CUREN® þræðir: sérlega mjúkir og áhrifaríkir og fyrirbyggja vandamál
Staðreyndin er sú að flest burstahár sem notuð eru á rafmagnstannburstum á almennum markaði eru 0,2 mm að þvermáli en CUREN® þræðir á Hydrasonic bursta eru einungis 0,152 mm að þvermáli. Það sem þetta þýðir á einföldu máli er að með CUREN® þráðum er auðveldara að komast að erfiðum svæðum og hreinsa með ótrúlega mjúkum hætti:
- tannholdslínuna
- holur í tannvegi
- milli tannanna
- faldar sprungur
- í kringum ígræði
- spangir og teina.