Millitannburstar frá Curaprox

Millitannburstar

Millitannburstar frá Curaprox

Til þess að hreinsa vel og vandlega milli tannanna þarf að notast við rétta millitannbursta sem hreinsa allt svæðið.

Auðvelt: Inn. Út. Búið

Þéttir, áhrifaríkir og þægilegir: CURAPROX millitannburstar hreinsa allt mikilvæga millitannsvæðið vel og án óþæginda: tannholdslínuna, ávalar brúnirnar og snertifleti tannanna. Hægt er að eiga við allra smæstu millitannsvæði án hættu á áverkum þökk sé CURAL®, sem er næfurþunnur og þrælsterkur skurðlækningaþráður sem gerir það að verkum að ein hreyfing dugar: einu sinni inn og út. Búið.

Antibacterial mouthwashes – enhanced using natural ingredients - Fæst í 5 stærðum

Fæst í 5 stærðum

CPS litlir millitannburstar eru fáanlegir í fimm stærðum. Spurðu tannlækninn þinn um rétta stærð fyrir þig.

Antibacterial mouthwashes – enhanced using natural ingredients - Notkun

Notkun

Best er að tannlæknir finni rétta stærð af bursta. Síðan notarðu burstann fyrir eða eftir tannburstun á kvöldin – einu sinni inn í bilið milli tannanna og út aftur. Búið.

Bara einu sinni inn og út – það er allt sem þarf.

Antibacterial mouthwashes – enhanced using natural ingredients - Þéttleiki - það ræður úrslitum

Þéttleiki - það ræður úrslitum

Mælingar eru mikilvægar og grunnurinn að árangri: Millitannbursti mun aðeins ná að hreinsa íhvolft yfirborðið, grópina milli tannanna og vandræðasvæðið neðan við snertiflötinn allt á sama tíma ef hann fyllir rétt út í millitannsvæðið.

xs
sm
md
lg