Overview
Black is White

Black Is White
Hressandi sítrónukeimur! „Black Is White“ hvíttunartannkremið fjarlægir bletti með virku kolefni án þess að slípa eða upplita. Inniheldur flúoríð. Ensímvirkni. Hýdroxýapatít. Kælandi tilfinning við tannburstun. Ekkert SLS. Ekkert tríklósan. Engin bleikiefni. Framleitt í Sviss.
- image
- image

White Is Black
Mjög milt bragð. „Black Is White“ hvíttunartannkremið fjarlægir bletti með virku kolefni án þess að slípa eða upplita. Inniheldur flúoríð. Ensímvirkni. Hýdroxýapatít. Kælandi tilfinning við tannburstun. Ekkert SLS. Ekkert tríklósan. Engin bleikiefni. Notist eins og hefðbundið tannkrem. RDA ~ 50. Framleitt í Sviss.
- image

Hydrosonic rafmagnstannbursti Black Is White
Kolsvartur og svo sannarlega glæsilegur: hydrosonic rafmagnstannburstinn frá CURAPROX sameinar fullkomlega afkastagetu og fallega hönnun. Og með allt að 42.000 strokum á mínútu hreinsar tannburstinn tennurnar og tannholdið vel og vandlega. Hann hreinsar meira að segja á milli tannanna þökk sé straumfræðilegum eiginleikum. Black Is White tannkrem og tveir BIW 259 tannburstahausar fylgja.

- image

Black is White
Brostu! Geislaðu! Verndaðu tennurnar!
Örugg leið til að gera tennurnar þínar hvítari

Brostu! Geislaðu! Verndaðu tennurnar!
Örugg leið til að gera tennurnar þínar hvítari: engin bleikiefni, engin slípiefni. Black Is White tannkrem bætir einnig munnheilsu þína.
Virkt kolefni gerir tannkremið kolsvart en heldur tönnunum þínum perluhvítum.
„Black Is White“ hylur tennurnar með varnarfilmu úr hýdroxýapatíti sem endurkalkar glerunginn og tekst á við tannskemmdir á byrjunarstigi
Svart eða hvítt?
Það skiptir ekki máli svo lengi sem það lítur vel út og þér finnst það flott. Það sama á við um „Black Is White“ og „White Is Black“ tannburstana. Og það er ekki allt: Með þeim má einnig fá algjörlega nýja reynslu í tannhreinsun. Þeir eru meinlausir gagnvart tönnum og tannholdi – þökk sé 5.100 Curen® þráðum þeirra – en vægðarlausir gegn tannsýklum.