Tannheilsa
Fyrir allan líkamann

Æðakerfið, hjartað og heilinn: Ef þú sérð vel um tennurnar og tannholdslínuna mun allur líkami þinn njóta góðs af. Þú getur fengið nánari upplýsingar hér.
Lesa meiraVinsælar vörur

CS 5460
Tannholdið elskar þennan tannbursta þökk sé 5.460 CUREN® þráðum hans. CS 5460 er einstaklega mjúkur tannbursti sem á sér enga hliðstæðu hvað varðar mildi og skilvirkni – og hann er vinsæll um allan heim. 5.460 CUREN® þræðir, 0,1 mm að þvermáli.

Black Is White
Hressandi sítrónukeimur! „Black Is White“ hvíttunartannkremið fjarlægir bletti með virku kolefni án þess að slípa eða upplita. Inniheldur flúoríð. Ensímvirkni. 15.000 ppm hýdroxýapatít. Kælandi tilfinning við tannburstun. Ekkert SLS. Ekkert tríklósan. Engin bleikiefni. Framleitt í Sviss.

Sefandi snuð í stærð 0
Til að veita þér hugarró: Loksins er fáanlegt snuð sem styður við þróun góms, tanna og kjálka í stað þess að hindra hana. Nú geta börn notað snuð án hættu á aflögun kjálka og tanntilfærslu. Þróað af sérfræðingum í tannréttingum

CPS lítill millitannbursti
Þetta eru fínustu litlu burstarnir á markaðnum – til að koma í veg fyrir skemmdir í hliðartönnum, tannholdsbólgu og tannvegsbólgu á sérlega auðveldan og áhrifaríkan hátt. Gæði CPS millitannburstanna eru slík að ein stroka dugar til hreinsunar: einu sinni inn og út. Búið.
Vörumerkið Curaprox
Um Curaprox

CURAPROX stendur fyrir þekkingu og miðlun færni til að tryggja fullkomna munnhirðu og munnheilsu. Frá árinu 1972.
Lesa meiraSamfélagsmiðlar
CURAPROX á vefnum


12/08/2019
Kæru tannhálsar! Eftirfarandi leiðbeiningar eru til þess ætlaðar að hjálpa ykkur að hreinsa tennurnar rétt. Það tekur svolítinn tíma að venjast litlu hringhreyfingunum nánast án alls þrýstings. Æfingin skapar meistarann!
9
1



08/07/2019
Kæru tannhálsar! Nú er hægt að kaupa vinsælustu Curaprox vörurnar í vefverslun H Verslunar inn á hverslun.is. Einfalt og þægilegt! 😁
8
0



30/04/2019
Ágætu tannhálsar! Nú er hægt að fara í Apótek Garðabæjar og bragða á öllum tegundum af Be You tannkreminu! Hver er þinn uppáhalds litur eða bragð????
9
5


